X

Allt efni

Áfanga náð, nú þarf að spýta í lófana

Þá er nú loksins búið að hreinsa verstu klúðrarana út úr kerfinu. Markmið framtíðarinnar hljóta að vera að taka kerfið…

Skýr svör um aðgerðir vegna fjárhagsvanda heimilanna

Á þeim ágæta vef, island.is, er að finna skýr svör um það hvernig Íslandi verður stýrt fimlega út úr efnahagsvandanum.…

Hughreysting dagsins

(um áætlun vegna neyðarláns Alþjóða óþokkasjóðsins) ‘Grundvallaratriði áætlunar um efnahagslegan stöðugleika eru að mestu leyti framhald af þeirri efnahagsstefnu sem…

Hræsnarar

Og ráðherrar VG (reyndar ekki Ögmundur held ég) ætla að taka þátt í því að lesa passíusálmana á föstunni. Hvurslags…

„These banks are so sound, that nothing like that is likely to ever happen“

Davíð Oddsson öðlaðist mikil völd af ástæðu. Ekki endilega þeirri ástæðu að hann væri flestum hæfari til að fara með…

Davíð er mjög sannfærandi

Enda held ég að hann trúi bullinu í sér sjálfur. Ætli maðurinn hafi ekki frétt af því ennþá að hann…

Þar féll eitt vígið enn

Ég brást ókvæða við Borgarahreyfingunni. Ekki málefnunum, sem eru stórfín. Ekki heldur því að vinstri sinnað fólk skuli stofna pólitískan…

Borgarahreyfingin er fyrirlitegt flokkskerfisskrípi og máttlaust í þokkabót

Borgarahreyfingin er ekki nýtt stjórnmálaafl. Borgarahreyfingin er gamalt, þreytt, ónýtt stjórnmálaafl, semsagt hefðbundinn flokkur. Hún er þó sýnu fyrirlitlegri en…

Nú ætti strengjabrúðustjórnin að biðjast lausnar

Þessi ríkisstjórn er gjörsamlega undir hælnum á Framsókn og það er ekkert vinnandi við þær aðstæður. Það skynsamlegasta sem stjórnarflokkarnir…

Svo er eitt sem ég skil ekki

Allir eru rosalega skuldugir. Heimilin, fyrirtækin, bankarnir, landið. Líka öll hin löndin, allir að fara á hausinn, allsstaðar. Það sem…