Allt efni
Þessvegna kýs ég ekki Borgarahreyfinguna frekar en aðra flokka
Margir hafa undrast viðbrögð mín við Borgarhreyfingunni og ég get svosem skilið að fólk sem er samdauna þeirri hugmynd að…
Lýðræðið er pulsa
Fyrir nokkrum vikum setti listamaður upp á Háskólatorgi verk sem lýsir eðli þess lýðræðis sem við búum við.Þetta er myndband…
Allir góðir
Við Darri fórum á kosningaskrifstofurúnt í gær. Fórum reyndar bara á þrjá staði, til VG, Samfó og Sjallanna. Ætluðum líka…
Kynþáttafordómar í praxís
Fín lausn fyrir þá sem ekki þola óþægilegan sannleika, vilja ekki horfast í augu við hræsni sína, að ganga bara…
Fokk jú Steingrímur
Ef félagslegur þroski, ábyrgð og skilningur felst í því að sætta sig við að ríkið styðji iðnað erlendra, umhverfisspillandi stórfyrirtækja…
Hræs
Afhverju virðast óféti, óhræsi, ótuktir, óbermi og ódámar, svona miklu algengari en féti, hræsi, tuktir, bermi og dámar? Halda áfram…
Og hvað með það?
Setjum sem svo að það sé alveg rétt að þeir sem skrifa nafnlaust á netinu þori ekki að standa við…
Refsarinn skal sæta refsingu
Fyrir nokkrum árum bjó ég í fjölbýlishúsi og á hæðinni fyrir ofan mig bjó maður sem notaði hávær öskur sem…
Svar til Hlyns
Hlyni finnst afstaða mín til ofbeldis vera þversagnakennd og svarið útheimtir heila færslu. Flest af þessu hef ég nú svosem…