X

Allt efni

Dauðadómur yfir glæpamönnum

Íslensk stjórnvöld sem kenna sig við félagshyggju og mannúð, hafa nú kveðið upp dauðadóm yfir 6 flóttamönnum til viðbótar. Þeirra…

Af hverju rífa þeir ekki húsið?

Þegar lögreglan var send á Vatnsstíginn til að binda endi á pólitíska hústöku, þá hreinlega rifu þeir húsið utan af…

Landinn ætti að vera orðinn ónæmur eftir 7 ár

-Komstu hingað út af kreppunni? spyr samstarfskonan. -Ekki út af kreppunni sem slíkri, ég er ekkert hrædd um að verði hungursneyð…

Blóð og sæði

Þykja þér tíðablæðingar kvenna ógeðslegar? Finnurðu lykina af mér? Finnst þér ég óhrein? Myndirðu forðast að hafa mök við mig…

Það hlaut að vera skýring

Ég þakka Morgunblaðinu kærlega fyrir þessa mikilvægu og upplýsandi frétt. Það eru augljóslega merkileg orsakatengsl milli harðstjórnar og eistnaskorts. Nú…

Íræði við greiðsluvandanum

Hvernig er það úrræði að hneppa fólk í skuldaánauð til lífstíðar? Jú, fólk sem sér fram á að verða húsnæðislaust…

Er illskársti kosturinn það sem ég vil?

Ef þú ert skikkaður til að taka þátt í læknisfræðilegri tilraun, það sem þér er boðið að velja á milli…

Taktu afstöðu

Einu sinni leit ég á kosningadag sem hátíð. Að fara á kjörstað varð athöfn. Kaffihús á eftir, vakað yfir sjónvarpinu…

Flokkast þetta ekki sem áróður á kjörstað?

Ég hefði haldið að smettin á þeim sem bjóða sig fram til þingsetu séu öflugri áróðurstæki en barmmerki með listabókstöfum.…

Gjöööörbreytt landslag

27 nýir þingmenn Mikil bylting hefur orðið í íslenskum stjórnmálum. Sjálfstæðisflokkurinn hlýtur umboð 23,7% kjósenda til að halda áfram eyðileggingarstarfsemi…