Allt efni
Nú hann hlýtur að eiga að sinna sömu bófum og lögreglan
Nú hefur ríkissaksóknari sagt sig frá öllum málum sem tengjast bankahruninu. Hann vill hinsvegar sinna öðrum verkefnum embættisins, sem hlýtur…
Hugmynd í kollinum er gagnslaus
Margir virðast halda að það sé eitthvað merkilegt að fá hugmyndir. Þegar við opnuðum Nornabúðina á sínum tíma voru þó…
Hlýddu
Ég hef gaman af orðum sem tákna tvennt ólíkt. Orðið ‘hljóð’ er sennilega undarlegasta orð íslenskunnar því það táknar í…
Hlýddu
Ég hef gaman af orðum sem tákna tvennt ólíkt. Orðið ‘hljóð’ er sennilega undarlegasta orð íslenskunnar því það táknar í…
Manna
Eva: Þessi grautur sem er svo oft á elliheimilinu, mannavælling, úr hverju er hann eiginlega? Hulla: Er hann ekki bara…
Lýðræði ER kjaftæði
Úr stöðugleikasáttmálanum: Ríkisstjórnin mun greiða götu þegar ákveðinna stórframkvæmda sbr. þjóðhagsáætlun, s.s. framkvæmda vegna álvera í Helguvík og Straumsvík. Svo…
Þjóðhátíðardeginum bjargað
Ég hélt að ég gæti afskrifað 17. júní enda þjóðin búin að missa sjálfstæði sitt. En þessi maður bjargaði deginum.…
Berjumst fyrir mannréttindum fjölskyldunnar
Þetta er sennilega eina fjölskyldan á Íslandi sem ekki getur séð sér farborða en á samt ekki neinn rétt á bótum…
Ekki nóg að einhver nefnd fái upplýsingar
Það er ekkert annað en sjálfsagt að þeir sem eiga að borga brúsann, þ.e. almenningur í landinu, fái að sjá…