X

Allt efni

Þökkum þeim

Aðferðafræðin gekk upp Það er með öðrum orðum lögreglunni að þakka að uppreisnin varð ekki að alvöru byltingu. Við getum…

Gvuð og Osama

Hvað eiga Gvuð og Osama bin Laden sameiginlegt? Fólk deilir um hvort þeir séu til eða ekki. Hvort þeir séu…

Hvernig telur maður tvíbura?

Eru samvaxnir tvíburar eitt stykki eða tveir einstaklingar? Fernir skór, fimm skópör. Fimm skór jafngilda ekki fimm skópörum. Hinsvegar talar…

Er þér treystandi fyrir vopni?

Setjum sem svo að þú lendir i mjög dramatískum aðstæðum. Vítisenglar hafa umkringt heimili þitt, og hóta að ráðast til…

Dropasteinarnir

Frétt á Rúv um að skemmdarverk á dropasteinum (tengill skemmdur) Ég hef enga trú á því að margir taki dropasteina…

Svínapestin

Svo táknrænt að svínaflensan sé helsti hrellir Íslendinga þessa dagana. Tilviljanir eru ekki til. Og samt og samt er þess…

Lobbi rekinn

Guðmundur Ólafsson er víst ekki lengur velkominn á sorphaug íslenskrar fjölmiðlunar. Þótt Guðmundur sé algerlega á öndverðum meiði við mig…

Álfar

Af hverju er sú mýta að Íslendingar trúi á álfa svona lífseig? Hið rétta er að hátt hlutfall Íslendingar aðhyllist…

Hallelujah

Hallelujah, dýrð sé Gvuði, eftir Leonard Cohen er sennilega eitthvert vinsælasta lag síðustu ára. Gott lag, grípandi, sönghæft án þess…

Dauðarefsingar

Ég heyri oft það viðhorf að þegar enginn vafi leiki á um sekt einhvers hræðilegs ofbeldismanns og morðingja, þá sé…