Allt efni
Af þagnarskyldu og fleiru
Það ætlar víst að ganga eitthvað treglega að fá á hreint í hverju misskilningur minn liggur. Á DV hafa farið…
Ég misskildi séra Baldur
Í fyrri færslum mínum gagnrýndi ég það frumhlaup Séra Baldurs Kristjánssonar að greina opinberlega frá viðkvæmu máli án samráðs við…
Nokkrar spurningar til séra Baldurs
Í kjölfar fréttar af íslenskum presti sem gerðist svo smekklegur að ljóstra upp gömlu fjölskylduleyndarmáli, fyrst í líkræðu og svo…
Prestar haldi sig við að blessa brauð en láti lögguna um glæpamál
Ég er ekkert sérstaklega hrifin af lögreglunni, hvorki stofnuninni sem slíkri né frammistöðu hennar almennt. Einkavæðing ofbeldis kann ekki góðri…
Þeir sem þora þegar aðrir þegja
Til er fólk sem gerir heiminn að betri samastað, þrátt fyrir að það búi ekki yfir neinni snilligáfu, hafi hvorki…
Að þora þegar aðrir þegja
Þegar vinur minn var á unglingsaldri afstýrði hann eitt sinn hópnauðgun. Atvikið byrjaði sem ósköp sakleyisislegur kitluleikur en vatt einhvernveginn…
Af merkingu orða
Skömmu eftir að ég flutti til Danmerkur, spurði ég vinnufélaga mína út í merkingu staðarnafna. Sérstaklega lék mér forvitni á…
Það nauðgar enginn konu að gamni sínu
Forsíðufrétt gærdagsins vakti mér óhug en þó fyrst og fremst hryggð. Harmleikur, örvænting, neyð, voru fyrstu orðin sem komu upp í…
Minn ruslagámur er snyrtilegri en þinn!
„Heimska heimska kerlingarhelvíti!!!!!“ „Geðveika pakk!!“ „Þetta voru náttúrulega útlendingar.“ „Viðbjóðslegu kvikindi!“ „Hverskonar ógeðsfólk gerir svonalagað?“ „Hvílíkir grimmdarvargar!“ Svo mælti sú…