X

Allt efni

Enn af klippingu borgarstjóra

Endur fyrir löngu lagði Hnakkus fram ágæt dæmi um birtingarmyndir kynþáttahyggju í daglegu lífi Ég vil bæta aðeins við þessa ágætu upptalningu.…

Af kvenhatri Salmanns Tamimi

Salmann Tamimi opnar á sér þverrifuna, verður það á að nefna son sinn sérstaklega en ekki dætur, sem miðað við…

Tepruskapurinn í kringum Chomsky

Egill Helgason ympraði á því svona í framhjáhlaupi. Annars hafa fjölmiðlar kallað Noam Chomsky mesta hugsuð samtímans, áhrifamesta þjóðfélagsrýninn, einn…

Föðurlandsþversögnin

Svo merkilegt sem það er þá er barátta aðgerðasinna gegn þjóðernishyggju sprottin af föðurlandsást. Baráttan gegn Kárahnjúkavirkjun beindi sónum okkar…

Það er engin afsökun að hafa píku

Mótmælin gegn Kárahnjúkavirkjun mörkuðu tímamót í sögu umhverfisverndar og mótmælamenningar en þótt þeir sem mótmælu þessum framkvæmdum hafi brotið blað…

Sjúkdómsvæðingin

Fjórir af hverjum 10 þjást af geðsjúkdómum segja þeir. Samkvæmt þessu getum við reiknað með að 25 þingmenn séu geðveikir. Ég hef…

Rökþrot rasistans

Æ séra Skúli, óttalega er þetta nú lélegt. Röksemdafærslan sem þú setur upp í þessum rökbanka þínum er í flestum tilvikum út…

Hverskonar pönkarar stjórna þessu réttarkerfi?

Ég er hneyksluð. Ekki í fyrsta, annað eða tíunda sinn sem ég er hneyksluð á vinnubrögðum réttarkefisins. Á Geir Haarde…

Afsökunarbeiðni til Stefáns Snævarr

Íslendingar eru afskaplega þjóðernissinnaðir. Við erum stolt af okkar menningararfi og höfum, af landfræðilegum og menningarlegum ástæðum, líklega sterkari þjóðarvitund…

Er Stefán Snævarr nazisti?

Stefán Snævarr boðar hann það sem hann kallar „gagnrýna þjóðernishyggju“ og varar við því sem hann kallar alþjóðarembu. Þar á hann…