X

Bakþankar

Bláþráðum sleginn
er örlagavefur minn
þessi árin.

Skarpir hafa skorið
fingur nornanna
þræðirnir þeir.

birta: