X

Um hvað snýst þungunarrofsfrumvarpið?

Tæpra 20 vikna fóstur. Barn eða frumukökkur? Umræðan um þungunarrofsfrumvarpið einkennist af þekkingarleysi, tvískinnungi og einbeittum skorti á vilja til…

Hættum tanngreiningum og meðhöndlum börn eins og börn

Djöfull eru þessar tanngreiningar ömurlegar. Ekki bara af því að þær eru óáreiðanlegar heldur af því að þær afhjúpa þá…

Slökkviliðið má ekki mismuna körlum

Nú er verið að slaka á kröfum um líkamlegt atgervi slökkviliðmanna. Af fréttinni að dæma er það ekki gert af…

Hvernig skal uppræta Islam

Í umræðunni um innflytjendur og flóttafólk heyrast æ oftar fullyrðingar um „Islamsvæðingu“ Evrópu, að múslímar séu að yfirtaka álfuna, innleiða…

Er refsivert að fara í stríð á eigin vegum? (Svar við spurningu Ragnars Önundarsonar)

Myndin er af Wikimedia Commons. Hún sýnir íbúðahverfi í Raqqa eftir framgöngu Islamska ríkisins.   Maður að nafni Ragnar birti…

Eru þessar dagsetningar tilviljun?

Þann þriðja júlí 2008 hófst barátta fyrir réttindum flóttafólks á Íslandi fyrir alvöru. Atburði dagsins þekkja flestir. Eldhugarnir Jason Slade og…

Skrýtin skilti

Við munum grafa þig ef þú truflar störf Vegagerðarinnar? Halda áfram að lesa →