X

Vísur handa sólargeisla

Þessar vísur orti ég árið 1988. Beggi bróðir minn samdi lag við þær 2015 en diskurinn er enn ekki kominn…

Manstu þá

Að haldast í hendur og klifra upp í tré og veltast í grasinu og hlæjaog mála skrýtnar myndir af fuglum…

Fæðing

Það rigndi daginn sem þú komst í heiminn. Ég horfði á regnið lemja glugga fæðingarstofunnar á gráasta degi þessa sumars…

Minning

Í minningunni eins og hlý, gömul peysa. Dálítið trosnuð á ermunum og löngu úr tísku. Þó svo hlý, svo mjúk…

Kveðja

Dánir. Að eilífu. Runnir í tómið dagarnir, þegar allt mitt var þitt og hugsanir þínar -titrandi bak við augnlokin. Sett…

Elskan litla (þykjustusaga um alvöruleiki)

Þú segir ást þína beislaða, stillta. Segist elska mig sem góðan vin. Annað segja vorbjört augu þín. Sem þú lokar…

Mokka

Hjarta mitt, titrandi blekdropi á oddi pennans. Ljóð, nema hönd mín skjálfi. Klessa ef þú lítur í átt til mín.…

Á eftir

Það streymir. Það flæðir. -Eitt óp. Og svo er því lokið með rennilásshljóði. Ég ligg hér svo brothætt, svo tóm…