Eins og laufblað
Eins og laufblað sem feykist með vindinum flýgur sál mín til þín. En fætur mínir standa kyrrir. Halda áfram að…
Ding!
Ding!!! Ding! syngur veröldin, ding! Klingir þakrenna í vindinum, ding! Þaninn strengur við fánastöng, ding! Hringja bjöllur í elskendaálfshjörtum ding,…
Draumur
Stjörnum líkur er smágerður þokki þinn. Ég vildi vera ævintýr og vakna í faðmi þínum, kyssa fíngerð augnlok þín og…
Stór
Einn morguninn þegar ég vaknaði var ég orðin stór. Og lífið var húsbréfakerfi og námslán og kúkableyjur og steiktar kjötbollur.…
Dans
Dansa augu þín í þykku myrkri. Dansa varir við varir, dansa hendur við hár.Dansa skuggar við Birtu, það dagar þú…
Vakning
Þau sjá mig breytta í návist þinni segja mig fegurri en fyrr. Jafnvel fífan, hvít og loðin yfir mýrinni og…
Hrif
Lyktin af nýslegnu grasi. Tær pollur í mölinni. Bláber á lyngi. Blóm. Allt sem er yndislegt minnir á þig. Halda…
Vöggukvæði
Eftir dagsins argaþras ýmiskonar bauk og bras, rifnar buxur, brotið glas blíðlega strjúka má þér. Hægt og hljótt, hægt og…
Uppskeruhátíð
Uppskeruhátíð á Sólheimum. Allt troðfullt af hollustu. Grænkál og rófur og litlar sætar gulrætur og allt. Borðað og dansað og…
Kvæði handa náttúrubarni
Skógarhlíð og skurðarbakki er skólinn þinn. Yndislegri enginn krakki er en minn. Vel hann þekkir fiðurfé og fagnar keikur Snotru,…