Vísur handa harmarunkurum
Mér hefur ástin aldrei fært annað en sorg og kvíða þjáð mig og kvalið, svikið, sært og samt er ég…
Hökunornin
Einn daginn þegar ég leit í spegilinn að morgni, tók ég eftir því að hakan á mér hafði lengst. Í…
Berfættir dagar
Ég hugsa til þorpsins og minnist gamalla húsa sem húktu hvert fyrir sig svo tóm niðri í fjörunni. Og berfættra…
Bara vinir
Og þó á vináttan í raun eitthvað skylt við tunglsljósið. Stundum hvarflar hugur minn til ástríðublíðra handa þinna -enn. Halda…
Vax
Heitt vax er ekki endilega meðfærilegt þótt það bráðni í deiglunni. Storknar að sönnu fljótt á köldu stáli en mótast…
Sonardilla
Kalda vermir nótt í hvílu minni sem kúri pysja smá í holu sinni, breytir hverju böli í sælu að finna…
Ástarljóð
Nei. Þú líkist sannarlega engu blómi. Ekkert sérlega fallegur. Ekki ilmandi með stórum litríkum blómum. Nei. Þú ert öllu heldur…
Þegið
Ekki hef ég saknað þín öll þessi ár þótt eflaust brygði andliti þínu fyrir í draumi um ylhljóða hönd lagða…
Álög
Hér er fjöllin líkust svörtum sandhrúgum, flöt að ofan eins og krakki hafi klappað ofan á þau með plastskóflu og…
Ummyndun
Þú varst mér allt, þú varst mér lífið sólarskin í daggardropa logn í regni, rökkurblíðan haustið rautt á greinum trjánna…