X

Dagbók frá 7. bekk 19

Gredda, gredda, gredda. Maður hættir að vera feimin við orð ef maður segir þau nógu oft. Rósa segir að ég…

Dagbók frá 7. bekk 18

Ég er með höfuðið fullt af dónalegum hugsunum. Ég sé eitthvað dónalegt við hluti sem eru alls ekki dónalegir. Ég…

Dagbók frá 7. bekk 17

Stundum er allt svo stórt inní manni að maður verður að garga eða lemja eða eitthvað og það er kannski…

Klúrasta bók allra tíma

      Fátt er ógeðfelldara en blygðunarleysi þess sem leyfir lærapokum og hrukkum að njóta sín. Þetta verður klúrasta…

Dagbók frá 7. bekk 16

Það eru næstum allir í 8. bekk komnir með sobba. Þeir sem eru ekki með sobba eru samt með hálsklút…

Dagbók frá 7. bekk 15

Ég er búin að fatta hvað kom fyrir mig og Didda Dóra í gær. Við fórum að hugsa með klofinu.…

Dagbók frá 7. bekk 14

Það kom eitthvað mjög skrýtið fyrir mig í dag. Það byrjaði eiginlega í síðustu viku með því að við Diddi…

Dagbók frá 7. bekk 13

Ég er ekki hrifin af Didda Dóra. Eiginlega förum við mikið í taugarnar á hvort öðru og hann segir “mér…

Dagbók frá 7. bekk 12

Það er ekkert gaman núna. Helgi spurði hvort ég vildi koma í bíó með sér. Ég væri alveg til í…

Dagbók frá 7. bekk 11

Ég skil ekki hvað þetta er með hann Rúnar. Þessi prúði drengur lætur alveg eins og fífl. Það geri ég…