X

Vísur handa strákunum mínum

Alltaf gleður anda minn að eiga stund með mínum. Haukur kitlar húmorinn með hugmyndunum sínum. En þurfi vinnu og verklag,…

Höll Meistarans

Vorverkin hafin. Einhver hefur klippt runnana í dag. Geng hrörlegan stigann, snerti varlega hriktandi handriðið. Les tákn úr sprungum í…

Þrællinn

Þrælslund í augum en fró í hjarta. Þvær gólfið í dyngju Gyðjunnar á hnjánum með stífaða svuntu. Fær kannski að…

Allra besta myndin

Sumum börnum finnst bara hreint ekkert þægilegt að láta kyssa sig og knúsa og á vissum aldri finnst þeim jafnvel…

Dagbók frá 7. bekk 37

Það kom dálítið skrýtið fyrir mig í kvöld. Við vorum í svona bjánalegum leik og ég átti að vera ein…

Dagbók frá 7. bekk 36

Við erum búnar að skreyta herbergið okkar og í dag byrjuðum við að búa til stórar klippimyndir úr silkipappír til…

Dagbók frá 7. bekk 35

Ég er laus við verkina í bili en það ískrar ennþá í mér þegar ég geng. Sum þessara krakkafífla eru…

Dagbók frá 7. bekk 33

Ég hata spítalann. Allavega barnadeildina. (1) Ég meina það, að setja mann á barnadeild! Ég gat ekkert skrifað á meðan…

Dagbók frá 7. bekk 32

Sigmundur [skólastjórinn] talaði við mig áðan og skipaði mér að mæta í matsalinn og borða. Ég hef ekkert borðað nema…

Dagbók frá 7. bekk 31

Það gerðist svolítið leyndó í kvöld. Ég var að tuskast við Didda Dóra og við lentum einhvern veginn inni í…