X

Er vímuleysi það eina sem skiptir máli?

Sonur minn er á 17. ári og hefur tekið sína gelgju út með því að hlusta á tónlist sem er…

Auðvitað er Guð til

Ég hef verið að velta fyrir mér annars vegar þeirri skoðun yfirlýstra trúleysingja að Guð sé ekkert annað en hindurvitni…

Lofgjörð

Þýðing á To Be Grateful eftir Magnús Kjartansson. Halda áfram að lesa →

Nokkur orð um hórdóm

Á sama tíma og gjaldþrot barnungra krakka er sívaxandi vandamál, neysla ólöglegra fíkniefna orðin svo áberandi að samtök hafa verið…

Leyfið börnunum að lifa í lyginni áfram

Þá er nú komið að því að blessaðir unglingarnir okkar ganga formlega í sértrúarsöfnuð sem kallast Þjóðkirkjan. Ekki til að…

Reykurinn út af heimilinu og félagslífið með

Ég er nýflutt til Reykjavíkur eftir áralanga félagslega einangrun úti á landi hef ég síðustu vikurnar varið talsvert miklum tíma…

Er heimilisfræðikennsla tímaskekkja?

Alla sína skólagöngu vörðu synir mínir tveimur kennslustundum á viku til þess að læra hluti sem þeir hefðu lært hvort…

Morgunbæn

Svo morgnar um síðir svo á jörðu sem á himni því það er líparít og það er stuðlaberg og það…

Fjallið er kulnað

Þar sem áður brunnu eldar, nógu heitir til að bræða grjót. Þar sem glóandi hraunkvikan varnaði nokkru lífi aðkomu en…

Frestun

Ég veit það og skil fyrr en lúgan skellur að skuldin í næstu viku fellur en skelfingin bíður næsta dags.…