X

Stjaksetning í nútímanum

Á mælikvarða veraldarsögunnar er ekki ýkja langt síðan Íslendingar höfðu þann sið að hálshöggva morðingja og stjaksetja höfuð þeirra. Halda…

Sýróp með öllum mat?

Ég hef ánægju af mat, finnst gaman að elda og borða svo til allan mat og mikið af honum. Enginn…

Hvatvísur

Þú kalla mátt það hvatvísi að hafa kjark til þess að standa eða falla en heigulshátt ég helberan það kalla…

Ósmekkleg hefð í fréttamennsku

Mikið óskaplega finnst mér ósmekklegt hvað fjölmiðlar leggja sig mikið eftir fréttum af fæðingu síamstvíbura. Eiga fréttir af fötlun sem…

Valkostir

Hef legið í djöfullegri hálsbólgu frá mánaðamótum. Verið svo hundveik að ég gat ekki einu sinni skrifað og er þá…

Slökkvið á símanum

Mér finnst dapurlegt þegar fólk er svo háð gemsanum sínum að það getur alls ekki slökkt á honum. Maður getur…

Bónorðsbréf

Lánsamlegt er að ljúka dotorsprófi lipur og fín er vörn þín vinur góður menningarviti og Morkinfræðasjóður mælskur en beitir þófi…

Þarf ég limágræðslu?

Ég var rétt í þessu að opna tölvupóstinn minn sem ég hafði ekki litið á í 3 daga. Í pósthólfinu…

Jafnrétti í reynd?

Kunningi minn hringdi í mig í fyrradag. Allt gott að frétta af honum, var á leiðinni út á land að…

Er þetta sápa eða hvað?

Öryrkinn, maður konunnar minnar kom í bæinn í gærkvöld. Mér skilst að hann ætli að vera hér fram á mánudag.…