Einsemd ætti ekki að vera feimnismál
Ég er löngu búin að koma mér upp krónisku ofnæmi gegn því viðhorfi að löngun einhleypra til að…
Köttur
Hugur minn mjúkþófa köttur þræðir orðleysið í augum þér og þó. “Þögnin er eins og þaninn strengur”. Leikur vængjað barns…
Um hvað snýst málið?
Nokkur brögð eru að því að fólk rugli saman föstum orðasamböndum með svipaða merkingu. Eitt hroðalegt dæmi sem virðist vera…
Hvað er að ske?
Sögnin að ske er dönsk að uppruna en hefur fest rætur í íslensku málfari. Þessi sögn á sama rétt á sér og…
Fífl á femin
Mér finnst satt að segja ótrúlegt hve margar konur senda póst á spjallþræðina á femin.is, kvarta undan verkjum í móðurlífi,…
Bösl í hösli
Þegar letin kemst á það stig að maður nennir ekki einusinni að fróa sér er orðið tímabært að gera eitthvað…
Búllmundur elskar mig ekki
Búllmundur vill ekki ráða mig sem súludansara. Ég skil ekkert í honum. Eins og gekk nú ljómandi vel hjá mér…
Til eignar eða afnota
Nú er ég löngu búin að jafna mig eftir hálsbólgu, berkjubólgu og geðbólgu sumarsins en mér leiðist ennþá. Halda áfram…