X

Að læra af mistökum

Drengurinn sem fyllir æðar mínar af endorfíni sagði einu sinni að hugmyndin um að læra af mistökunum væri ekkert annað…

Breskir bíódagar

Í breskum kvikmyndum sést stundum lykkjufall á sokkabuxum, svitablettur í skyrtu og fólk grætur með grettum, verður þrútið í framan…

Má ég leggja fyrir þig nokkrar spurningar

Mér finnst neyðarlegt þegar fólk hringir í mig frá fyrirtækjum sem sérhæfa sig í skoðanakönnunum og vill fá að „leggja…

Röksemdafærsla trúboðans

Ég held að trúboðinn sé búinn að gefast upp á mér. Hann skrifaði mér tölvupóst fyrir nokkrum vikum oog reyndi…

Og kom til að kveðja

Sumar nætur vekur hann mig, Drengurinn sem fyllir æðar mínar af endorfíni. Og ég sem sef á næturnar og vaki…

Það skiptir víst máli

Ég hef tvisvar sinnum á síðustu 7 árum fengið senda spurningarkönnun í pósti. Í báðum þessum kannana var gefinn upp…

Tvöfalt afmæli og klámsýki í framhaldinu

Systkina (af hverju er það ekki stafsett systkyni?) tvíeykið hélt upp á afmælin sín í gær. Fyrst með fjölskylduvænu kaffiboði…

Spúnkhildur að flytja

Spúnkhildur er að flytja. Var búin að tæma herbergið sitt þegar ég kom heim í dag. Ég er að því…

Ljóðasíminn

Ég hef velt talsvert fyrir mér hugmyndinni um gagnvirkar bókmenntir, þ.e.a.s. bókmenntir sem gefa lesandanum færi á að hafa áhrif…

Eyland

Jón Hallur Stefánsson samdi lag við þetta kvæði vorið 2010. Diskurinn er enn ekki kominn út. Halda áfram að lesa…