Söngur Freðýsunnar 1. þáttur
-Ertu hrædd um að verða ástfangin af mér? sagði Maðurinn sem drakk ekki konuna sína frá sér heldur reið hana…
Drekahreiðrið
Það er drekahreiður á svölunum mínum. Auðvitað eru það ekki alvöru drekar. Ég þyrfti að búa í risastórri höll til…
Að spyrja spurningar
„Má ég spyrja þig eina spurningu?“ sagði stúlkan. „Nei,“ sagði ég „en þú mátt spyrja mig einnar spurningar eða margra spurninga og þú…
Ég vil!
Ég vil helst ekki trúa því en ætli maður verði ekki að horfast í augu við staðreyndir; margir, margir, mjög…
Sonur minn Byltingamaðurinn
Sonur minn Byltingamaðurinn ætlar að verða Che Guevara þegar hann er orðinn stór. Honum eru nú sprottin 5 skegghár og…
Hvunndags
Meistarinn minn dýrkaði og dáði er víst hrjáður af krabbameini, sumir segja dauðvona. Mig langar að hitta hann einu sinni…
Blíða
Blíða kom í heimsókn í gær. Böggmundur, fyrrum ástmögur hennar hefur í frammi líflátshótanir. Er tilbúinn til að þyrma henni…
Mér líður feitt
Mér líður feitt. Samt hef ég ekki þyngst. Er reyndar grennri en ég var í júní. Halda áfram að lesa…
Hver tók ostinn minn?
-Ég verð að losna úr þessari vinnu, sagði Farfuglinn. Ég hef óbeit á því hvernig er komið fram við starfsfólkið.…
Ég fíla málfarstísku – í hófi
Íslenskan einkennist af notkun framsöguháttar en nú er í tísku að nota nafnhátt hvar sem því verður viðkomið. Útkoman verður…