Réttu upp hönd ef þú þarft aðstoð
Í síðasta pistli ræddi ég beygingu orðsins hönd en margir virðast rugla saman þolfalli þess og þágufalli. Þó er mun…
Hönd, um hönd, frá hendi, til handar
Beyging orðsins hönd er nokkuð á reiki og Beygingarlýsing íslensks nútímamáls gefur upp tvennskonar beygingu. Mér finnst „eðlilegasta beygingin“ vera:…
Rifnaði upp í kviku
Ég braut nögl í dag og það er líklega merkasti atburður dagsins. Ég hef aldrei áður náð því að hafa…
Söngur Freðýsunnar 3. þáttur
Allt hefur sinn tíma minn kæri. Þú rífur hvorki né rýfur freðýsu úr roðinu og þíðir hvorki né þýðir þér…
Tveir kostir og hvárgi góður
Þegar Spúnkhildur flutti út gerði ég alvöru úr þeirri ákvörðun að hætta að einangra mig. Síðan hef ég fengið það…
Ljóðakvöld dauðans
Klettaskáldið er í bænum. Hann (hér væri málfræðilega rétt að skrifa það, þar sem fornafnið vísar til hvorugkynsorðsins skáld, en…
Skrúfaðu fyrir vatnið
Það gerist æ oftar að ég heyri fólk tala um að slökkva á vatninu eða kveikja á vatninu. Ég veit einnig dæmi þess…
Kandidat óskast í hlutverk úlfsins
Þegar ég var lítil stelpa var draumahlutverkið mitt litla húsamúsin í Hálsaskógi. Enn í dag finnst mér að það hlutverk…
Gerum ekki út af við önnur sagnorð
Sögnin að gera er afskaplega nytsamleg. Merking hennar er víð og sennilega yrði erfitt að koma saman nothæfum texta án hennar. Það…