Oj!
Mikið lifandi skelfing finnst mér mannlegt eðli ógeðslegt á köflum. Hvað annað en taumlaus illgirni getur valdið vinsældum allra þessara…
Athafnamaðurinn sem hélt að hamingjan væri fólgin í trausti
Ég vil fá greitt fyrirfram, sagði ég. -Er það eitthvað nýtt hjá þér? -Ég hef einu sinni þurft að rukka…
Bréf frá systur minni hinni æðrulausu
Halló stóra systir!! Það er ótrúlegt hvað allir eru önnum kafnir í vinnu þegar ég er í fríi og í…
Blautur draumur
Mig dreymdi í nótt. Ég man drauma mjög sjaldan enda er yfirleitt lítið samhengi í draumum mínum. Oftast eru þeir…
Lægri flugfargjöld
Það er fagnaðarefni fyrir hinn almenna neytanda þegar flugfélög lækka fargjöld sín. Það er hins vegar hreint ekki eins skemmtilegt…
Dauðaórar
Sonur minn náttúrudýrkandinn á sér þann draum að deyja í kjafti krókódíls. Honum finnst eitthvað svo göfugt við dauðdaga sem…
Siðferði, trúleysi, trú
Halda áfram að lesa →
Skuggar
Að daðra við aðra og drekka af stút ó drottinn minn hve gott það er. Liggja og þiggja en laumast…
Leónóra
Leónóra er þeirrar einlægu skoðunar að hinn byltingasinnaði frændi hennar sé í hæsta máta varhugaverður, gott ef ekki hið mesta…