Bréf til Gvuðs
Góðan daginn Gvuð minn góður og vonandi svafstu betur en ég í nótt. Þetta eru góðir dagar Drottinn minn dýri.…
Aðilar eiga aðild
Sumir virðast álíta að gott mál hljóti að vera afskaplega formlegt. Fólk sem annars er prýðilega talandi á það til…
Bæn dagsins
Komdu nú sæll Guð minn góður og takk fyrir síðast. Fyrst ég rakst á þig svona af tilviljun ætla ég…
Efstastigsheilkennið
Málið er í stöðugri þróun. Stundum skipta orð smám saman um orðflokk. Sennilega eru greinilegustu dæmin um það samsetningar úr…
Burðarjálkabálkur
Mínir blíðlyndu burðarjálkar, Sjarmaknippið hið eldra og Týndi hlekkurinn, eru í kaupstaðarferð. Þeir ætluðu að gista í nótt en létu…
Tíkarskrafl
Blíða reynist vera ágætur skraflfélagi. Í kvöld spiluðum við tíkarskrafl. Það er spilað á sama hátt og venjulegt skrafl að…
Ó það er svo þroskandi að eiga fyrrverandi maka
Ég efast um að nokkur manneskja hafi gert mér jafn mikið gott og elskulegur barnsfaðir minn. Í hvert sinn sem…
Að virða skoðanir
Út frá síðasta pistli mínum spannst dálítil umræða um mismunandi skoðanir og mér finnst sú umræða gefa tilefni til að…
Firring
Að drengjunum mínum frátöldum er engin manneskja í veröldinni sem ég elska meira en systir mín dýravinurinn. Hún er að…
Tvenns konar beyging nægir
Algengt er að fólk blandi saman þágufalli töluorðanna tveir og þrír. Þessi orð eru til með tvennskonar beygingu: sumir segja…