Spörfugl
Til er fólk sem samkvæmt öllum lögmálum ætti að vera krónískir geðsjúklingar, haldnir einkennilegu samkrulli af siðblindu, ofsóknaræði, þráhyggju, þunglyndi…
Hugsjónalagið
Ég á mér sýn um sælla líf og betri heim. Þar sem börnin vaxa úr grasi í sannri gleði og…
Ástarlagið
Nýútskrifaður lögregluþjónn syngur til elskunnar sinnar. Hann dreymir um að verða tekinn inn í víkingasveitina og er mjög stoltur af…
Iðrunarlagið
Vinkonurnar hafa sært hvor aðra og eru miður sín vegna þess en hvorug þorir að rétta fram sáttarhönd Orð hafa…
Inn að kviku
Ég ólst upp við stöðuga flutninga og er rótlaus eftir því. Ég hef ekki haldið sambandi við neina bernskuvini og…
Sálmur
Þótt ríki í heiminum harðræði og stríð skal hjarta þitt friðhelgi njóta, í kærleikans garði þú hvílist um hríð og…
Hvað eru framliðnir eiginlega að pæla?
Alveg finnst mér hann Þórhallur miðill stórkostlegur. Stundum er engu líkara en að skilaboðin að handan séu ætluð mér persónulega.…
Matrix
Nú er ég búin að gera 6 tilraunir til að horfa á Matrix og mér finnst hún ennþá leiðinleg. Ég kemst…
Brjóstfríður
Hann hringdi í mig drafandi fullur og auðvitað fór ég til hans. Síminn hans hringdi í sífellu en hann vildi…
Frumdrög að túlkunarlykli með dæmigerðum karlmanni
Tveggja áratuga rannsóknir mínar á karlkyninu hafa leitt mig að þeirri niðurstöðu að ástæðan fyrir því að stundum skil ég ekki…