X

Þögn er sama og samþykki

Sennilega geta flestir verið sammála um að einhver óhugnanlegustu afbrot sem framin eru, séu kynferðisbrot og önnur ofbeldisverk gegn börnum.…

Snobb

-Hversvegna þykir íslenskt brennivín svona ómerkilegt? spurði sonur minn Fatfríður. -Brennivín er náttúrulega afskaplega vont en ég veit svosem ekki…

Í fréttum er þetta helst

Í fréttum er þetta helst: -Sonur minn gítarleikarinn er hættur að spila Nirvanalagið nema þegar hann er pirraður á mér…

Sonur minn Fatfríður

Sonur minn Byltingamaðurinn keypti sér jakka og buxur, m.a.s. skyrtu og bindi líka, í tilefni af því að unnusta hans…

Leikfimilagið

Finnst þér ýkt og ógeðslegt að vera fituhlass og hlunkast um með hnakkaspikið lafandi oná rass með siginn barm og…

Sótthreinsunarlagið

Eddi á að sjá til þess að fulltrúi heilbrigðiseftirlitsins finni enga sýkla. Hann finnur lausnina á internetinu. Eddi er með…

Lýtaaðgerðalagið

Ég ætla mér að finna lýtalækni sem lagar helstu gallana á mér hann af mér síða augnpokana sker og loðna…

Trukkalessulagið

Mig langar ekki að anga eins og lítið, veikt og ljósbleikt sumarblóm. Með hárið sítt og fésið frítt og silkiglans…

Harmóníulagið

Þetta kvæði lýsir lífsafstöðu leikfimigúrúsins Ég boða yður innri frið svo andið djúpt –já oní kvið. Finnið hvernig friðsemdin flæðir…

Hvatningarlagið

Helga er að æfa sig fyrir leikfimikeppni og vinkonur hennar hvetja hana. Ása: Teygja, púla taka á takmarkinu ef viltu…