Matthías lést
Matthías lést í fyrrakvöld. Ég kvaddi hann ekki. [custom-related-posts title=“Tengt efni“ order_by=“date“ order=“ASC“ none_text=“None found“] Halda áfram að lesa →
Spegill spegill …
Himingeimstunglkringlukastarinn varpaði hnattljósi úr augntóttum festingar niður á bitfreðna jörð. Féll það sem birta á blásvellað Lagarfljót auga míns, vetur…
Ljóð handa Megasi
Ást, þjást, brást, „afsakið mig meðan ég æli“ Hvort það var hnífstunga í bakið eða blaut tuska í andlitið bíttar…
Kollsteypa
Þetta er hugsað sem tölvuljóð. Þegar lesandinn sér ljóðið fyrst eru engin bandstrik í því. Þegar aðgerð er valin, skiptir…
Af því
Af því að augu þín minna í einlægni, hvorki á súkkulaðikex né lokið á Neskaffikrukkunni, þótt hvorttveggja sé mér hjartfólgið.…
Landnemaljóð
Í leit minni að heimkynnum hef ég sleppt bæði dúfum og hröfnum sem alltaf sneru aftur tómnefjuð og enn rekur…
Sprungur
Hversu lengi hef ég setið og starað á vegginn í stofunni? Ég veit það upp á mínútu en þær mínútur…
Heiðurgerð
Til eru ýmis lýsingarorð sem hafa mætti um litina og litasamsetninguna á íbúðinni sem ég bý í en „smekklegt“ er…