X

Sonur minn næringarfræðingurinn

Sonur minn Fatfríður hringdi í gær. Kvartaði um ofþreytu af óskiljanlegum ástæðum. Ég sagði honum að það væri eðlilegt að…

Eitt lítið um fréttamennsku

Ég játa að ég tek öllu sem DV segir með fyrirvara, þar á bæ er vönduð fréttamennska ekki höfð að…

Fólksfækkun verður ekkert vandamál

Þótt offjölgun sé meira til umræðu hafa félagsfræðingar líka velt upp þeirri hugmynd að lægri fæðingatíðni muni leiða til þess…

Lögum beint gegn sjálfstæði kvenna

  Ég fann alvarlega brotalöm í nýju barnalögunum. Feðrunarreglurnar ganga þvert gegn hagsmunum kvenna. Ég skil ekkert í því að…

Sjáðu í gegnum mig Guð – plíííís!

Í framhaldi af fyrri pistli. Í gærkvöld fóru fram í mínum vinahópi áhugaverðar samræður sem opnuðu augu mín fyrir því…

Ég og Dalai Lama álítum

Samkvæmt þessu prófi er ég á svipuðu róli í pólitík og Dalai Lama! Þessi niðurstaða segir nú reyndar meira um áreiðanleik…

Naglar

-Hvað vildi hún núna? sagði ég. Hann dró mig til sín og faðmaði mig að sér. -Hvaða tónn var þetta? Þú…

Mín skoðun er rétt

Ég hef dálítið gaman af bókum sem snúast um sjálfsstyrkingu og samskiptatækni. Þessar bækur eru oft kallaðar „sjálfshjálparbækur“ rétt eins…

Launtakar og vinnuþegar

Það hefur afskaplega marga og góða kosti að vera sjálfstætt starfandi en gallinn er sá að tekjur geta verið mjög…

Veit nágranninn hvort þú ert í vanskilum?

Mér finnst dálítið óhugnanlegt hvað eftirlitssamfélagið hefur náð sterkri fótfestu án verulegra mótmæla af hálfu almennings. Ótrúlegustu upplýsingar um einstaklinga…