Verð
Líkamslykt loðir við rúmföt. Undarlegt hvað sængin mín er gegnsýrð af líkamsilmi Húsasmiðsins, þegar allt kom til alls svaf hann…
Þessi fallegi dagur
Á leiðinni upp í Heiðmörk handfjatlaði ég hálsmenið sem Húsasmiðurinn gaf mér. Það er Davíðsstjarna. -Tákn hinna landlausu, sagði hann…
Lögboðinn brúðkaupsdagur
Á fyrsta degi sorgar er maður ósofinn, máttvana af hungri en getur samt ekkert látið ofan í sig. Á þessu…
Eigum við ekki bara að vera vinir?
-Hef bara svo lítið að gefa, sagði hann og stakk upp á fjarbúð eða vináttu. Eftir 8 mánaða sambúð. Ég…
Ástkonan
Er klæðist mánagyðjan möttli skýja og myrkrið drýpur hljótt af birkigreinum og skuggaverur skjótast undan steinum skæruárar óttans dyra knýja.…
Og þú ert ekki kominn lengra en hingað
Þegar ég var lítil ímyndaði ég mér að þegar ég yrði stór, yrði ég rík og hamingjusöm. Ég sá fyrir…
Og svo fór ég að hjóla
Þegar ég varð 9 ára bað ég afa og ömmu að gefa mér hjól í afmælisgjöf. Ekki af því að…
Og svo fór ég að hjóla
Treysti ég þér ekki segirðu? Kannski er það rétt. Kannski treysti ég engum neitt sérstaklega. Enda ekki ástæða til. Og kemur…
Húsið
Maðurinn er eins og húsið hans segir Húsasmiðurinn. Til að hægt væri að koma reiðu á risið þurfi að opna…
Er andi í húsinu?
Ég held að ég sé ekkert sérstaklega andleg. Allavega næ ég engu sambandi við þennan anda sem spúsi minn heldur…