X

Leynivinur á ljóðakvöldi

Átti ekki von á að hitta hann á ljóðakvöldi en þarna er hann og lítur mig samsærisaugnaráði; við eigum leyndarmál.…

Ætli hann sé frátekinn?

Ég sé að vísu ekki hring en það er náttúrulega langt frá því að vera neitt garantí á okkar dögum.…

Maðurinn með svörin

Nú hef eg drukkid morgunkaffi hjá manninum á veröndinni þrjá daga í röð. Varla stoppað nema 15 minutur í hvert…

Maðurinn sem drekkur morgunkaffið á veröndinni

Maðurinn sem drekkur morgunkaffið á veröndinni var ekki kominn út þegar ég fór hjá húsinu hans í morgun. Ég hugsaði…

Hringur?

Ég sakna húsasmiðsins svo mikið. Held að það lagist ekki fyrr en ég kynnist einhverjum. Horfi í kringum mig en…

Urr

Ekki veit ég hver fann það út að veitingahúsaþrif ættu að vera kvenmannsverk en það var allavega ekki kona. Og…

Undur og stórmerki

Undur og stórmerki hafa gerst; Kynþokkaknippið talaði við mig af fyrra bragði. Ég tók ekki séns á því að fiska…

Betri tíð

Það er engu líkara en að heppnin hafi ákveðið að leggja mig í einelti. Fyrst lendi ég í vinnu hjá…

Núna!

Ég vil sofa hjá þér. Núna. sagði Lúkas við Spengilfríði, hátt og snjallt á ágætri íslensku. Kannski átti það að…

Framandlegt

Merkilegt hvað tungumálið hljómar framandlega þegar maður reynir að kanna öðrum það. Orðin hljóma ekki eins og íslenska nema í…