X

Þetta verður góður vetur

Þetta verður góður vetur. Allavega menningarlegur. Drengirnir mínir gáfu mér árskort í Borgarleikhúsið, jibbý! Í gær sáum við Yongulfrumbyggjana (það…

Draumur söngfílsins

Söngvarinn hefur ákveðinn fíling. Þessvegna er hann ekki söngfugl heldur söngfíll. -Eva, heldur þú að það geti staðist að þessi…

Staðan

Sökum langvarandi nettengingarleysis, húsnæðishrakninga og vinnuálags hefur sápuóperan verið lítt virk undanfarið. Það stendur til bóta. Núna. Reyndar er ég…

Lykillinn að hamingjunni

Ég er loksins búin að finna lykilinn að lífshamingjunni. Þ.e.a.s. ekki minni eigin lífshamingju, heldur lífshamingju mjög margra annarra. Ég…

Að elska

Að lokum sæki ég sængina mína í bílskúrinn hans pabba. Hún lyktar eins og húsasmiðurinn. Og drengurinn sem fyllir æðar…

Það sem blaðburðurinn leiddi í ljós

Í sumar tók ég upp á því að nýta tímann milli 5 og 7 á morgnana til útiveru, með því…

Morfísinn

Sonur minn Byltingin fylgist með Morfís keppninni af áhuga. Það sem honum finnst svona áhugavert við þessa keppni, er það…

Greiði

Hvert hringir maður þegar bíllinn neitar að fara í gang kl. 6 að morgni og maður þarf að koma Fréttablaðinu…

Engin loforð

Ég spurði Hótelstjórann hvort væri komið á hreint hvaða dag ég gæti flutt inn í íbúðina sem hann ætlaði að…

Fumbl

Búin að prófa eldhúsið en veit ekki alveg hversu vel ég mun falla í hópinn. Ferðaþjónusta bænda var í mat…