Leið
-Mig vantar félagsskap! kveinaði ég. -Ég er hér, sagði sonur minn Fatfríður. -Elskan, þú ert einn af mínum allra bestu…
Og þá hitti skrattinn ömmu sína
Einn morguninn furða ég mig á tíðum komum gullfiskarlsins og föruneytis hans á veitingahúsið. Var það ekki bara um síðustu…
Hlutskipti
Þegar rokkarnir voru þagnaðir spann ég söguþráð á hljóðsnældu og fléttaði þætti í símalínu. Þegar rauðir þræðir röknuðu úr vef…
Hugarró
Ekki sakna ég þagnarinnar sem skriðin úr hugskoti nágrannans hvískraði ógnarþulur við óvarinn glugga bernsku minnar. Næturlangt. En spurði einskis.…
Föstudagskvöld
350 manns í húsinu og ég hef ekki tekið heilan frídag síðan ég man ekki hvenær. Enn bólar ekkert á…
Ljóð handa konum á uppleið
Sjaldan hafa þeir bræður Gáski og Háski vikið frá mér spannarlengd á hlaupum mínum niður stigann. Skottast ýmist á eftir…
Zen
– Hvar í fjandanum á ég að ná í þessar 700.000 krónur sem mig vantar? spyr ég og skipti spilabunkanum.…
Ævintýr hins ósagða
Löngum hafa nöfn mín hrakist fyrir vindum og hvítur stormurinn felur í sér fyrirheit um frekari sviptingar. Án sektar án…
Gullkorn
Gullkorn dagsins er úr samninum Eflingar fyrir starfsfólk hótela og veitingahúsa, frá árinu 2003. Það hljóðar svo: Þernum er ekki…
And I still haven’t found …
Eldhúsið fullt af undarlegasta fólki. Kertagerðarmaðurinn búinn að bræða upp kertastubba mánaðarins á gashellu, fer út með vaxið og Vínveitan…