X

Fall

Kannski hörpustrengjabrúða eða upptrekkt spiladós; ballerína sem endalaust snýst í hringi um sama stef. Þú boraðir göt á rifbein og…

Ég ætla að verða popphóra

Fyrir nokkrum vikum hitti ég gamlan skólafélaga. Syrgði Húsasmiðinn en var líka spæld yfir því að hafa ekki lengur tónlistarsnilling…

Val

Stolt mitt bryddað sæði bræðra þinna og ég hekla í blúnduna; eina nótt enn án þín, eina eilífð án þín.…

Listamenn loka ekki augunum

1 Ilmur framandi jurta af hörundi þeirra. Safinn sprettur fram undan fingurgómum. Vildi sökkva tönnunum í freskjumjúkt holdið og sjúga.…

Hugleiðing handa tannkremssala

Tannkremssalinn er búinn að fræða mig heilmikið um það hvernig maður eigi að láta drauma sína rætast. Er með allt…

Gjöf

Sá geðþekki færði mér að gjöf lítið kver með rímuðum gátum eftir Sveinbjörn Beinteinsson. Það gladdi mig ákaflega mikið og…

Vænting

Á vorköldum morgni ruddi vænting þín glufu í malbikið og breiddi krónu mót nýþvegnum hjólkoppi. Halda áfram að lesa →

Vetur

Kannski var sumarið andvaka. Friðsemdin græn bylti sér veturlangt undir kvíðboga mínum og blæfrjóir vorlaukar sáðu væntingum í erfiði mitt.…

Búin að opna bloggið aftur

Þegar tiltekin kvensnipt gerðist svo víðáttuvitlaus að vísa til bloggsíðu með því virðulega nafni „reykvísk sápuópera“ sem heimildar um einkalíf eins þess…

Vökuvísa

Þér hef ég sungið atkvæði fremur en ákvæði, margvísur umfram fávísur og niður valkvæðanna lék undir þá sjaldan að háttvísur…