Fastagesturinn
Mér finnst eitthvað notalegt við að hafa heimagang í eldhúsinu. Þ.e.a.s. einn heimagang, Ég þyldi ekki að hafa margt óviðkomandi…
Sjálfsköðun
Hver velur slíkt hlutskipti? Setja sig í lífshættu til að handleika blóðkaldar hræætur. Koma heim með slímkennda ólykt loðandi við…
Eftir vinnu
Þegar ég er að vinna hugsa ég stundum um það hvað þeir sem eru í fríi séu að gera. Og…
Missed call
Missed call á símanum mínum þegar ég lauk vinnu í gærkvöld. Hringt frá veitingahúsi í Reykjavík. Ég held ég viti…
Ljóð handa bjargvætti
Bjargaðu mér! Bjargaðu mér frá dráttarvöxtum. Frá samveru við fjölskylduna. Frá því að heyra ekki framar “heimild synjað” við afgreiðsluborðið…
Ekki mætti Hótelstjórinn
Ekki mætti Hótelstjórinn til hýðingar í morgun. Var enn ekki kominn þegar ég lauk skúringunum, uppstríluð í leðurdress og með…
Í bítið
Þú fléttaðir hár mitt myndböndum, smaugst fimlega úr olíubornum greipum mínum en áður en lýkur svipti ég sparlökum frá rekkju…
Vitringurinn
-Eva, heldurðu að geti verið að ég sé vitur? sagði Drengurinn sem fyllir æðar mínar af endorfíni. Ég virti hann…
Frétt
Á litþrungnum blámorgni blómstra kyrraðarrunnar í Norðurmýrinni og einsemdin röltir í skjóli þeirra á fund lausakonu sem vakir enn með…
Fyrirhuguð hýðing
Ég er foxill út í Hótelstjórann. Í fyrsta lagi fyrir að hleypa þessu sataníska menntaskólaballi í húsið, í öðru lagi…