Klám og sori
Staffið í vinnunni hefur víst lesið bloggið mitt og krefst nú staðfestinga á því hver hann sé, þessi sem ég…
Bakþankar
Bláþráðum sleginn er örlagavefur minn þessi árin. Skarpir hafa skorið fingur nornanna þræðirnir þeir. Halda áfram að lesa →
Karma
Og þá er það semsé komið á hreint; ég fæ ekki þessa peninga, allavega ekki nógu snemma. Ekki nógu snemma…
Línur
Var það lífsins lind sem spratt fram undir vísifingri þínum, kvíslaðist við uppsprettuna, greindist í ám og lækjum um lófa…
Bruggarinn
Bruggarinn fer ekki að sofa þegar hann kemur seint heim. Hann sest við litla hvíta eldhússborðið sitt og fær sér…
Vínveitan
Ég velti því oft fyrir mér hvað Vínveitan geri á daginn. Það er svo skrýtið en ég sé hana alltaf…
Þokki
Þegar Þokki kemur heim til sín er konan hans vakandi, börnin sofnuð og allt í drasli. Það er kennaraverkfall og…
Sá geðþekki
Sá geðþekki gengur um eins og tillitssemin holdtekin. Hann læðist inn, ofur varlega til að vekja engan. Kannski býr hann…
Pólína
Pólína sest við tölvuna í setustofunni og skrifar systur sinni> Mér líður ekki beinlínis illa, þannig séð. Launin eru hærri…
Keikó
Keikó þrammar út um bakdyr veitingahússins, syngjandi kátur og minnir helst á stóran, glaðan bangsa. Hann kemur snemma heim og…