X

Í lausu lofti

Líf mitt er einhvernveginn ekkert. Ég er í allt of dýru bráðabirgðahúsnæði, sef með Byltingunni og Sykurrófunni í herbergi. Það…

To be grateful

Til er fólk sem er manni endalaus uppspretta þakklætis. Fólk sem gerir lífið auðveldara og skemmtilegra. Halda áfram að lesa…

Í hvaða rúmi?

Í vinnunni var ég spurð í þaula um skemmtanalíf mitt á föstudagskvöldinu. Þýðingarmiklar augngotur milli kokkanna og Þokka fylgdu og…

Menningarkvöld og Jökuldælingur

Í gær var gaman. Við sáum Úlfhamssögu hjá Hafnarfjarðarleikhúsinu og sjaldan hefur jafn lágri fjárhæð verið jafn vel varið á…

Umsókn um stöðu kynlífsviðfangs

Leiðbeiningar Prentaðu listann hér að neðan út. Merktu við þær staðhæfingar í hverjum flokki sem lýsa þér og þinni afstöðu…

Engill með prik

Maðurinn sem vildi ekki eiga brauðrist með konunni sinni kveikti á kertum og bar kaffið fram í rósóttum bollum og…

Meira urr

Var að fá símtal frá Ameríkunni rétt í þessu. Það eru ennþá 2-3 vikur þar til ég fæ bókina mína…

Viðtalstími fyrir einkamálajálka

Urr.. ég er lasin, ekki óvinnufær með öllu en hrjáð af beinverkjum og með einhvern hitaslæðing. Ég fékk Pólínu til…

Landkynning

Utan við kaffi Austurstræti svipta vorvindar hraðir skjóllitlum flíkum ljóshærðar stúlku sem brosir til ferðamanna, berrössuð eins og hálendið sjálft…

Fórnarlamb eða þátttakandi?

Enn eitt málið komið upp. Enn eitt málið þar sem móðir afneitar, samþykkir, hylmir yfir eða réttlætir kynferðislega misnotkun á…