Pervasjónir mínar
Mér hefur borist tölvupóstur frá manni sem heitir því óvenjulega nafni Big-X. Sá las einhversstaðar á þessari síðu eitthvað um…
Til hamingju þú ert afburðagreind
Í morgun tók ég greindarpróf á netinu. Í niðurstöðu segir að ég sé hinn mesti snillingur og það kom ekki…
Vettvangsrannsókn
Vettvangsrannsókn á heimili vonbiðils míns (ekki annars þeirra sem mættu í Perluna) leiddi eftirfarandi í ljós: Halda áfram að lesa…
Deit í kvöld
Jæja stelpur, allar að krossa fingur fyrir Evu. Ég er að fara að hitta mann í kvöld. Veit ekki mikið…
tja
-Það gengur fjöllunum hærra að þið Bruggarinn séuð nánast orðin par, sagði Spengilfríður þegar ég mætti í vinnuna í kvöld.…
Vonbiðlar prinsessunnar
Samanlagður aldur umsækjenda reyndist 118 ár eða svo hélt ég í fyrstu. Nú er ég hinsvega búin að fá staðfest…
Perlan í dag -ekkert grín
Yfir mig rignir tölvupósti frá mönnum sem vilja ólmir fá að hitta mig en virðast ýmist hafa misst af bloggfærslu…
Þá er komið að því
Þá er nú bara komið að því að Eva verði sér úti um eigulegan mann. Eða í versta falli frambærilegan…