X

Viðvörun frá karlaathvarfinu

Kunningi minn hefur sent mér athyglisvert bréf sem á vissulega erindi við almenning og leyfi ég mér hér með að…

Unskot!

Ég GLEYMDI að fara í Þjóðleikhússkjallarann í gærkvöld. Frétti af því að Snergillinn yrði þar uppistandandandi og svo ætluðu hinir…

Scrabble eða tantra?

Ég held ég sé að koma mér upp áfengissýki. Ekki lengra síðan en á sunnudagskvöldið að ég drakk álíka mikið…

Yfirlýsing

Fólk er ekkert endilega fífl. Sumir eru m.a.s. frekar lausir við að vera fífl. Flestir virðast samt haldnir ákveðnum fávitahætti…

Jólahlaðborð

Hótelstjórinn bauð staffinu í jólahlaðborð. Missti sig í óhóflegt örlæti, keypti barinn og sagðist ætla að fara á hausinn með…

Vannýtt auðlind

Ég var mjög mótfallin Kárahjúkavirkjun. Kannski spilaði það inn í að á þeim tíma gerði ég mér hreinlega ekki grein…

Skil ekki skattinn

Ég fékk endurgreiðslu frá skattinum í haust og það var út af fyrir sig ánægjulegt. Mér finnst hinsvegar furðulegt uppátæki…

Sysifos

-Skil ekki af hverju ég er að þessu. Það hefur komið fyrir að ég grenja af þreytu, sagði samstarfskona mín…

Þýðandinn

Karl Guðmundsson, maður sem hefur þýtt ekki ómerkara skáld en Seamus Heaney, líkir mér við Þorstein Erlingsson. Ég vissi að…

Sefurðu hjá gerpinu?

Sefurðu hjá gerpinu? spurði Endorfínstrákurinn en hljómaði hreint ekki eins og hann væri ánægður með þá hugmynd. -Nei það geri…