Þar til allt er búið
-Mamma; er það ekki rétt skilið hjá mér að það verði enginn matur keyptur fyrr en allt sem er til…
Galdraeldhús
Ég á galdraeldhús. Það fyllist af mat jafnóðum og það tæmist, án þess að ég þurfi að gera stórinnkaup. Fyrir…
Andlegt ástand eða bara drasl?
Ef eitthvað er að marka þá kenningu að umhverfi manns endurspegli sálarástandið þá hlýt ég að vera frekar veik á…
Ýkt sódó
Sáum Vodkakúrinn í gærkvöldi, bara býsna (af hverju er ý í býsn -er það komið úr fornnorrænu „búsnian“? Verð að…
Býsn
Orðið býsn er skemmtilegt. Orðsifjabókin gefur nokkrar skýringar á því. Sú sem ég fíla best er fornsaxneska orðið „ambusni“ og…
Long time no see
Besti matsölustaður í bænum er terian í IKEA. Allavega er besta verðið þar. Og besta Spúnkhildur í heimi borðar stundum…
Útsala
Ég fór á útsölur í dag. Tók systur mína Anorexíu með þar sem hún stóð á því fastar en fótunum…
Tímaflakkarinn
Afjólun híbýla minna gengur frekar treglega. Þ.e.a.s. ég er ekkert byrjuð að taka niður ennþá. Ætlaði að gera það í…
Enn eitt leikritið
Frumsýning á Híbýlum vindanna í gær. Fín sýning. Jaðraði á köflum við að vera of artý fyrir minn smekk en…
Um órannsakanlegar vegleysur almættisins
Á ýmsum kristlingavefsíðum sem bera heiti á borð við „god hates america“, „god hates fags“ og annað álíka kærleiksríkt, er…