Blót
Það er ekki líkt mér að sofa til hálftólf á sunnudegi en allt hefur sínar skýringar; vér kviðmágkonur blótuðum Þorra…
Bróðir minn Mafían
Bróðir minn Mafían er einkar siðprúður ungur maður. Einhverju sinni vaknaði hann við hliðina á konu sem hann hafði kynnst…
Hvað má það kosta?
Minn kæri Ég geri mér ekki alveg ljóst hvort þú spyrð í einlægni eða aðeins til að gera lítið úr…
Perr
Páll pervert bauð mér í kaffi í sérlegri perrastíu sinni eftir vinnu í dag. Hann sýndi mér myndir af nýju,…
Morgundrama
Ástmögur minn kom ekki til dyranna eins og hann var klæddur þegar ég bankaði upp á kl 8:20 í morgun.…
Vinalínan
Sonur minn Kærleiksblómið er hættur í skóla (enda er aðalmarkmið grunnskólans að kvelja hann persónulega með ýmsum tilgangslausum námsgreinum sem…
Þorrablót
Grænmetisætur eru merkilegur og viðkvæmur þjóðfélagshópur sem nauðsynlegt er að njóti ýmissa forréttinda, skilnings, verndar og samúðar. Ólíkt alkóhólistum, sjálfsvorkunnarsjúklingum…
Sálumessa
Af mold ertu kominn til moldar skal hverfa þitt hold og hvílast í ró fjarri eilífð og upprisudómi en af…
Leigusál
Eva: Viltu leika við mig eftir vaktina? Bruggarinn: Leika við þig? Hvað viltu gera? Eva: Við leikum að ég sé…
Angur
Um áramótin ákvað ég að þetta ár ætlaði ég að gera allt sem mig langaði og ekkert sem ég vil…