X

Bjánakeppur

Í alvöru talað; hvað er að manni sem sendir skuldbindingarlausri hjásvæfu sinni sms með hamingjuóskum um daginn, á Valentínusardag, 3…

Plús vélsmiðjuvinna

Ég hlýt að vera heppnasta manneskja í heimi. Í hvert sinn sem ég sé fram á blankheit undir þolmörkum fjölskyldunnar,…

Dramlaust á ilmsápustöðinni

Zorglúbb er í bænum og kom í heimsókn í dag. Vííí! Hann tilheyrir þessum þrönga flokki karlmanna sem ráða við…

Karlmennska er ákveðin fötlun

Karlmennska er ákveðin fötlun. Í rauninni ættu 80% karlmanna að vera á fallabótum og í endurhæfingu eða einhverskonar meðferð. Halda…

Meiri vinna vííí!

Það eru ekki örlög mín að verða atvinnulaus. Að vísu lítið að gera í textavinnu þessa dagana en frá og…

Bissniss

Sonur minn bissnissmaðurinn er að plana mikið gróðabrask. Hann vil að við bregðum okkur til Kúbu og kaupum miklar birgðir…

… og ég dey ef hann vaknar

Þetta er nefnilega ekki bara spurning um hvað mann langar að gera, heldur líka um forsendurnar. Þær stjórna því að…

Spádómur

Í gær fann ég gamla dagbók frá sokkabandsárunum. Hér á eftir fer kafli sem ég skrifaði í mars 1994. Halda…

Þjóðbúningaþjófurinn -sápuópera í einum margendurteknum þætti

Móðir mín dramadrottningin er flestu fólki lunknari við að láta dröm endast árum og jafnvel áratugum saman. Þannig hefur t.d.…

prrr

Maðurinn sem heldur að hann elski mig gerði enn eina tilraun til að vekja áhuga minn í gær. Ég sagði…