X

Rafvirkjar

Hvað er þetta eiginlega með rafvirkja? Það er eitthvað að rafmagninu hjá mér, slær út ef ég reyni að kveikja…

Þoka

Þoka. Næstum hægt að villast í vesturbænum. Söngla með disknum: Minn fót og hönd þú hlekkja mátt og hafa mig…

Í dag er ég fögur

Í dag er ég fögur. Vér fegurðardísir höfum nú brúkað rafknúnu keppahristuna mína tvo daga í röð og haldið hvor…

Nöldur dagsins

Einu sinni átti ég konu. Það voru góðir dagar. Verkaskiptingin á heimilinu var fullkomin. Hún þreif, ég eldaði. Hún sá…

Styð forsjárhyggjuna

Ég reikna með að flestir vina minna og kunningja séu æfir yfir hugmyndinni um reyklaus veitingahús. Rökin sem ég hef…

Maðurinn sem vildi að dóttir sín yrði Íslandsmeistari

Einu sinni fyrir mörgum árum var ég næstum búin að eignast kunningja sem hét Indriði (hann hét reyndar ekki Indriði…

Náin kynni

Maður nokkur telur að náin kynni gætu leitt til þess að hann yrði ástfanginn af mér. Reyndar er það nú…

Uppeldi

Í kjölfar Kastljóssþáttar á dögunum hefur ný og árangursrík uppeldisaðferð verið í hávegum höfð á mínu heimili. Ég skal bara…

Að vilja ekki festast

Ég veit að mörgum finnst það óskynsamlegt að vilja ekki binda sig í vinnu á einum stað. Það er heldur…

Auglýsing

Óskað er eftir kandidat í hlutverk kynlífsviðfangs. Skilyrði fyrir framlögn umsóknar eru eftirfarandi: Halda áfram að lesa →