Bara heilbrigt
Ég hef haft svo miklar áhyggjur af Pysjunni minni. Hann hefur verið frekar einangraður félagslega alveg síðan hann var 8-9…
Pysjan er að fá málið
Pysjan er tekinn upp á því að setjast á rúmstokkinn hjá mér til að spjalla við mig á kvöldin. Jess!…
Sýndarveruleikaraunsæi
Ég er búin að bæta Yfirnorn Naflalóar á tenglalistann. Reyndar hélt ég lengi því plani að setja ekki inn tengla…
Ampop
Strákarnir í Ampop stóðust væntingar. Ég hef ekki farið á tónleika með þeim fyrr en mun áreiðanlega gera það oftar.…
Helgi framundan
Hvernig stendur á því að maður trúir á kenningu þegar henni er stöðugt haldið fram sem heilögum sannleika enda þótt…
Eina krafan
-Það er ekki skynsamlegt hjá okkur að hittast svona oft og það er ekki á stefnuskránni hjá mér að vera…
Mission accomplished
Ég á fyrir stóru greiðslunni um mánaðamótin. Hjúkket. Þetta hefði náttúrulega alltaf reddast, í versta falli hefði ég fengið yfirdráttarheimilid…
Drengurinn sem vaknaði með ljótuna
-Það er vitleysa í þér að ég sé alltaf glaður, sagði Endorfínstrákurinn hamingjusamur. Í gær t.d. vaknaði ég með ljótuna.…
Urrrg
Ef Gvöð er til þá er hann að reyna að segja mér eitthvað. Eitthvað í þá veruna að allt sem…
Rafmagnskallinn
Haldiði að rafmagnskallinn hafi ekki bara komið einmitt þegar ég var að birta síðustu færslu. Þetta er greinilega galdrablogg. Hann…