X

Kaldastríðskynslóðin

Þessi færsla spratt að umræðum um pistil minn um verðbólgukynslóðina sem ég endurbirti á Eyjunni í nóvember 2012 sem svar…

Minna ljótt

Lýtaaðgerðir eru náttúrulega bara argandi snilld. Það er nefnilega ekki gaman að vera ljótur. T.d. held ég að sé ekkert…

Óháð tekjum

Péningakallar fullyrða að hægt sé að spara óháð tekjum. Ég hef alltaf sottla trú á því að þeir sem eru…

Plan A

Ég held að ég sé fullkomlega fær um að drepa. Þ.e.a.s. ef ég sæi virkilega ástæðu til þess. Það hefur…

200%

Ég hélt að ég væri komin í feitt í vélsmiðjunni en um leið og ég birtist á staðnum sendi Eigandinn…

Til heiðurs verðbólgukynslóðinni

Kaldastríðskynslóðin Kynslóð mín er firrt. Kaldastríðskynslóðin hafði hvorki pólitíska vitund né tónlistarsmekk á táningsárunum. Við sáum enga ástæðu til að…

Hótun

-Ég færi ykkur miklar gleðifréttir: Um helgina verður tekið til í herbergjunum ykkar og ef þið gerið það ekki þá…

Kaffistofuspjall

-Alltaf verið að skíta atvinnurekendur út og væna þá um arðrán. En hvað um starfsmenn sem slóra í vinnunni og…

Hádegismatur

Ég er að hugsa um að lögsækja fyrirtækið sem sér um hádegismatinn fyrir okkur. Reyndar á vélsmiðjan heiður skilinn fyrir…

Firrt

Marxisk firring; beygja, sveifla, smella, snúa, beygja, sveifla, smella, snúa… allan daginn, alltaf eins og maður veit ekki almennilega til…