X

Tölvan úr viðgerð

Tölvan mín er endurheimt! Nú veit ég hvernig karlmanni líður þegar hann fær bílprófið aftur eftir að hafa misst það…

Segðu þína skoðun

Minn innri málfræðingur fékk frekjukast í gær. Sá einhversstaðar eitthvað á þessa leið: Hefur þú fengið punkt fyrir umferðarlagabrot? Farðu…

Líkami minn er gáfaðri en ég

Líkami minn er gáfaðri en ég sjálf. Hann virðist allavega ætla að standa sig prýðilega í því að hafa vit…

Ryk

Sameignarryksugan er biluð og stigagangurinn orðinn -úff. Sjálf á ég enga ryksugu, bara drullusokk og hann gerir jöskuðum gólfmottum ekkert…

Í fréttum er þetta helst

Í fréttum er þetta helst: Tölvan mín er veik. Með einhvern ógeðsvírus og þar sem tölvulæknirinn minn hefur, sökum félagslegara…

Búrið

Elskan mín og Ljúflingur Allt sem þú vilt geturðu fengið, spurningin er bara þessi eilífa; hvað má það kosta? Líklega…

Teljarinn sýnir

Teljarinn á síðunni minni gefur ýmsar bráðskemmtilegar upplýsingar. T.d. hefur einhver fundið hana með því að biðja um eitthvað „offensive“.…

Grænblár

Ég hef ekki fengist við ljóðaþýðingar fyrr og var eiginlega að hugsa um að gefa verkið frá mér. Það er…

Deit

Ég veit eiginlega ekki af hverju ég var svona stressuð en ég var komin með munnþurrk um 5 leytið og…

DV er ógeð

Plúsinn svona ansi snjall í dag. Býður landanum tveggja mánaða áskrift að þeim ómerkilega snepli DV með svarmöguleikunum Já takk ég…