X

Sigga Lára skrifaði athyglisverðan pistil

Sigga Lára skrifaði athyglisverðan pistil um vanda þess að búa í menningarsamfélagi þar sem má helst ekki skrópa. Hef ekki…

Þessi hárfína lína

Egóbústið sem þú finnur fyrir þegar fólk treystir þér fyrir sál sinni er þér nauðsynlegt, ég veit það, við erum…

Það mikilvægasta

Hversvegna ég læt eins og ekkert í veröldinni geti skipt meira máli en framhaldsnám? Það skal ég segja þér yndið…

Sjónarhorn

Torfi áttar sig ekki alveg á því hvers vegna ég treysti sálfræðingi betur en honum sjálfum til þess að meta…

Kannski

-Mér helst ekki á karlmanni og veit ekki hvers vegna. Geturðu kennt mér að laga það? spurði ég dimmum rómi…

Ergó

Tvennt er það sem greinir manninn frá öðrum skepnum jarðarinnar. Hið fyrra er fullkomnunaráráttan; þessi undarlega hneigð mannsins til að…

Hjarta mitt svellur af kapítalisma

Nú eru 3 og hálft ár síðan ég ákvað að verða rík á næstu 5 árum. Á þeim tíma virtist…

Sælir eru einfaldir

Maðurinn er það sem hann gerir, hvað sem nútíma sálarfræði segir. Það er þessvegna sem flestum finnst gagnrýni óþægileg. Gagnrýni…

Leyndarmál

-Áttu leyndarmál? segi ég við Elías. -Allir eiga leyndarmál, svarar hann. -Ég á ekki við þessi venjulegu leyndarmál sem konur…

Kæri Sáli

Kæri Sáli horfði á mig samúðarfullu augnaráði og spurði hvort gæti verið að harmleikur sálar minnar ætti rætur í höfnun…