X

Rangur misskilningur

-Mér liggur nú við að halda að hatur þitt á þessum fugli risti ekki eins djúpt og þú vilt vera…

Draumfarir

Mig dreymir aldrei neitt. Þ.e.a.s. ég man aldrei drauma nema þá bara einhverja samhengislausa vitleysu. Sálan sagði að ég skyldi…

Hlustaðu

Æ, elskan. Þú myndir segja honum það allt. Hvernig þér líður og hvað þú hugsar. Frá fiðrildum og silfurskottum og…

Ekki alveg

Ostur var það nú ekki heillin, ekki í bókstaflegri merkingu allavega. Þetta með ostinn er vísun í söguna „Hver tók…

Osturinn fundinn – Ný þáttaröð

Spúnkhildur fann ostinn minn! Jess! Húsnæðið hentar fullkomlega og Listamaðurinn bauð af sér góðan þokka. Fyrir mína parta var það…

Eintal

Eva: Mig langar í karlmann. Birta: Jæja. Af hverju ertu þá ekki löngu búin að verða þér úti um einn…

Gremj

Það eru ekki örlög mín að mála íbúðina. Hef verið með sinaskeiðabólgu síðan í desember og á sunnudagsmorguninn vaknaði ég…

Markaðslögmál

Frá dyrunum var ekki að sjá að neinn væri í afgreiðslunni en einhver bauð nú samt góðan dag svo ég…

Insect perspective

Og hvað ég vildi að hann væri hér núna, drengurinn sem flytur fjöll. Beetle of strife you´re the scholar of…

Samt er ég góður strákur

Hvað er ég að gera hér? Þegar allt kemur til alls hef ég hvorki orðið þess vör að sýn hans…