Skurðgrafa
-Stundum líður mér eins og ég sé lítil skurðgrafa sem kemur tönninni aldrei lengra en 30 cm niður í jarðveginn…
Furumflumm
-Veistu hvernig er hægt að nota gemsa sem njósnatæki án þess að nokkur verði var við það? spurði unglingurinn sem…
Sylvía Nótt – úff
Ég horfi mjög sjaldan á sjónvarp og það var ekki fyrr en í kvöld sem ég sá þessa margumtöluðu Sylvíu…
Ammlis
Byltingamaðurinn og Sykurrófan færðu mér Haukslegustu afmælisgjöf sem ég hef nokkurntíma fengið. Ávaxtakörfu, þ.e.a.s. ruslakörfu fulla af ávöxtum. Spúnkhildur færði…
Einkamál annað spjall
Karl á fimmtugsaldri: Hvað er verið að gera? Eva: Ég er að drepa tímann með því að hanga á netinu…
Hefndarseiður
Jón Hallur Stefánsson samdi lag við þetta kvæði vorið 2010. Diskurinn er enn ekki kominn út. Halda áfram að lesa…
Karlhatur er ekkert vandamál?
Sálfræðingnum mínum finnst karlhatur mitt ekki vera neitt vandamál. Það sé bara eðlilegt miðað við það sem á undan er…
Jónsmessunótt
Spúnkhildur: Eg talaði við Magna og hann getur látið okkur fá það sem okkur vantar i hæfilegu magni. Eva: Þú…
Um dularfulla rökvísi tegundarinnar
-Ég botna ekki almennilega í tegundinni, sagði hún. Því hefur verið haldið fram að karlar hafi sterkari tilhneigingu til að beita…
Einkamál
Af öllu Ísalands samsafni heiladauðra fávita er rjóminn og ljóminn samankominn á vefnum einkamal.is Þar getur t.a.m. að líta stóran…