Sá á kvölina
Tvo óskasteina færði hún mér af Snæfellsnesinu, spúsa mín seyðkonan. Og ég sem venjulega veit nákvæmlega hvað ég vil er…
Seiður
Spúsa mín seyðkvendið fór á sínum fjallabíl á Snæfellsnesið, magnaði þar seið einn mikinn (eða seyð, maður veit ekki alveg…
Bitra
Ég hef elskað margan mann af misjafnlegum þunga og heitast þeim mitt hjarta brann sem harðast lék mig unga. Allir…
Spádómar Pysjunnar
Í hvert sinn sem ég hef rætt áform mín um að fara út í fyrirtækjarekstur hafa vinir og vandamenn látið…
Gandálfur kemur í heimsókn
Á morgnana hefur það oft gerst að fólk rjálar eitthvað við hurðina jafnvel þótt standi skýrum stöfum að búðin sé…
Fyrr má nú selja en selja upp
Tímamögnunargaldurinn virkar! Ég var farin að halda að hann væri eitthvað gallaður en nú er komið í ljós að hann…
Með unga í maganum
Á vísi.is er þessa frétt að finna: Þrettán ára gömul risapanda í dýragarði í San Diego eignaðist í gær unga.…
Dram
Dramatíkin hófst handa við það strax í gærkvöld að reyna að eyðileggja helgina og hefur haldið þeim tilraunum áfram í…
Hverjum skyldi það vera að kenna?
-Hann er nú meiri drulludelinn að hlaupast svona undan ábyrgð, dæsti Dramatíkin greinilega reiðubúin að hefja langar og innihaldsríkar samræður…
Ófyrirsjáanlegt vandamál
Sem spákonur miklar vorum við búnar að sjá fyrir ýmis vandamál. Það hafði þó ekki hvarflað að okkur að skuldafælurnar…