Ég er Farísei
Þegar ég var krakki efaðist ég um tilvist guðdómsins. Samt áleit ég að Jesús væri soldið góður gæi. Fannst töff…
Galdrar virka
Frétti að Húsasmiðurinn væri búinn að ná sér í konu. Ljóta konu og lifaða er mér sagt. Það gleður mig…
Úr engu
Prrr…kalt í dag. Ekkert að gera í búðinni og Spúnkhildur veik heima. Smábátur flýr kuldann inn í hlýtt hálfrökkur Nornabúðarinnar,…
Ástkæra ylhýra
-Ég var að frétta að það gengi svona æðislega vel hjá ykkur. -Jájá. Við fengum virkilega gott start, fína kynningu…
Klukk
Zorglubb „klukkaði mig“. Mér skilst að það merki að ég eigi að opinbera af handahófi einhverjar fimm misómerkilegar staðreyndir um…
Um andúð mína á hinum illa Mammoni
Guðfræðingur nokkur sem iðulega finnur hjá sér hvöt til sérdeilis frumlegrar bókmenntatúlkunar á skrifum mínum, hefur komist að þeirri niðurstöðu…
Guðfræðimennska
Mér finnst gaman að fá að fylgjast með biblíulestri Varríusar. Að teknu tilliti til þess hve mikil áhrif þetta bókasafn…
Svar til Torfa
Það sem þú lest úr skrifum mínum kemur mér iðulega á óvart Torfi. Kannski er það ekki að undra. Þegar…
Nokkrar af algengustu lygum hins almenna plebba
Ég er hætt(ur) að reykja. -Þessi fullyrðing er oft ómarktæk með öllu. Stenst kannski í nokkra daga eða vikur og er…