X

Spurning um smekk

-Var gaman hjá Tannlækninum? spurði Spúnkhildur. Ég er blessunarlega laus við tannlæknafóbíu en þótt Tannsteinn sé í senn hraðvirkur, vandvirkur…

Fjórða víddin

Þegar ég kom frá Tannsteini stóð Fjölvitinn á miðju búðargólfinu og fræddi Spúnkhildi á dásemdum stærðfræðinnar og fjölda dropanna í…

Sáum Sölku Völku

Ég hef ekki séð margar leiksýningar sem væri ekki hægt að setja eitthvað út á en þótt ég geti verið…

… for the weeping yet to come

Af og til, síðustu 13 árin eða svo, hef ég orðið upptekin af áformum mínum um að giftast doktorsnefnunni, sem…

Kuldagallinn

Svo í morgun þegar ég var að klæða mig í kuldagallann, datt mér dálítið skrýtið í hug. Viðfang giftingaróra minna…

Hin eina rétta

-Kannski væri skynsamlegast af okkur að reikna ekki með að hittast oftar, sagði ég. -Ef það er það sem þú…

Hrekkjavaka

Ein ég sit og sauma seint á Hrekkjavöku Elías kemur að sjá mig ef ég þekki hann rétt þýðir víst…

Sálnaflakk

Ég hef aldrei haldið Hrekkjavöku hátíðlega. Ekki svo að skilja að ég hafi neitt á móti því að þeir sem…

Ástin er ekkert æðst

Hvers vegna heldur fólk svona fast í þá hugmynd að ástin sé æðri hamingju og velferð? Ég hef enga tölu…

Allt í heilanum

Ég las einusinni grein í Lifandi vísindum þar sem kemur fram að lundarfar sé líkamlegt. Einhver mekanismi í heilanum á…