Kvæði handa pysjupeyja
Húm yfir Heimakletti hnigin er sól við Eyjar merla sem máni á sjónum malbikið ljós frá húsum. Lundi úr holu…
Reið
Rauð ég ríð, alla tíð gegnum fannir, frost og hríð hann berst þótt blási á móti og bylji á veðrin…
Eygi stjörnum ofar
Eygi stjörnum ofar aðra tíma og betri vor að liðnum vetri vekur nýja trú. Ljósi og birtu lofar lífsþrá raddar…
Sumir bara ná þessu ekki
Ég er ekki símaglöð kona. Ég lít á síma sem öryggis og upplýsingatæki, ekki afþreyingartæki. Þeir sem vilja halda uppi…
Beðið eftir Georgie
Á þeim tíma var margt öðruvísi, eiginlega allt. Nema sumt. Það breytist ekki. -Það er svo skrýtið að dauðinn er…
Beðið eftir Georgie
Á þeim tíma var margt öðruvísi, eiginlega allt. Nema sumt. Það breytist ekki. -Það er svo skrýtið að dauðinn er…
Ný vinkona
Anna.is bauð mér í mat. Kjúkling að hætti Langa Sleða. Við sátum að sumbli fram á nótt og tókst, með…
Kveðjur
Og eftir öll þessi ár hef ég ekki hugmyndaflug til að velja handa honum gjöf sem segir eitthvað sem skiptir…
Flassbakk
Það var eitthvað við snertinguna, fingurgómum strokið eftir hnakkanum upp í hársrætur; ég tók þétt um hönd hans. -Þetta máttu…
Ég læknaði bílinn minn með DNA heilun
Einu sinni endur fyrir löngu var ég stödd inni í Hallormsstaðarskógi þegar svo óheppilega vildi til að Gráni litli veiktist.…